Bjórkjallarinn.is – Góð þjónusta, allt í bjórgerðina og virk samkeppni í verðlagi og vörum!

– Hvar erum við staðsett / Godziny otwarcia / Dojazd; iceland-flag-wallpaper-web poland-flag-distressed-vintage-finish-design-turnpike

Á að skipuleggja bruggdag?

Við leigjum út eitt af betri bruggtækjum á markaðinum!

Hví ekki að leigja tæki?

Við bjóðum upp á ódýra lausn þar sem þú getur leigt tæki fyrir bruggdaginn og fengið ódýrt hráefni með að auki!

Skoða Nánar

Rekur þú brugghús?

Við bjóðum upp á hágæða Belgískt korn, ásamt humlum geri og öllu tilheyrandi!

Frábær verð, fáðu tilboð!

Við erum með umboð fyrir Castlemalting sem býður upp á gífurlega skemmtilega möguleika!

Skoða Nánar

Vantar þig hráefni í uppskriftina?

Við erum með frábært úrval af fyrsta flokks malti, humlum, geri og margt fleira!

Sendu okkur uppskriftina

Við tökum allt til fyrir þig. Setjum allt í sér merkta poka og merkjum humla pokana eftir því sem þeir fara í suðuna.

Senda Uppskrift

Vörur

Skoða alla humla í verslun

Tilboð

Vandaðar Vörur Frá Þekktum Framleiðendum