Tilboð! Brewster 25 ltr, bruggtæki!

Nú er þetta frábæra bruggtæki á tilboði hjá okkur og eru aðeins 2 tæki eftir. Tækið kostaði áður 130 þús. en er nú á 89 þús, eða um 31% afsláttur! Endilega kíkið við og kynnið ykkur þetta frábæra tæki og/eða kíkið á tækið í netversluninni og sjáið myndböndin sem eru þar. Þetta er svo sannarlega [...]

By | febrúar 15th, 2016|Fréttir|0 Ummæli

Ný ger sending!

Við vorum að fá í hús nýja ger sendingu og eru nú byrgðirnar endurnýjaðar ásamt að hafa fengið 10 ný ger sem við vonum að muni kítla aðeins bruggmeistarann í okkur; • M05 Mead Yeast • M76 Bavarian Lager Yeast • M47 Belgian Abbey Yeast • M31 Belgian Tripel Yeast • M21 Belgian Wit Yeast [...]

By | janúar 29th, 2016|Nýtt|0 Ummæli

BIAB – Brew in a bag

BIAB, eða Brew In A Bag, er nokkuð skemmtileg lausn til að brugga á mjög einfaldan hátt. Í þessari grein ætlum við að fara yfir hvernig þú getur bruggað heima hágæða bjór, einfaldlega með léreftis poka og stóra pottinum sem mamma þín notar annars undir hangikjötið. Förum aðeins yfir hvaða tæki og tól þú þarft; [...]

By | nóvember 24th, 2015|Fróðleikur|0 Ummæli

Bjórgerð

Bjórgerð Hvernig er bjór búinn til? Flokkur Efnafræði    2.9.2002 Skoðið einnig svar Hallgerðar Gísladóttur við spurningunni 'Hvenær hófu menn að brugga bjór? Var bjór bruggaður á Íslandi fyrr á öldum?' Bjór hefur fylgt mannkyninu að minnsta kosti frá tímum faraóanna. Á þessum tíma hafa margar og ólíkar bjórtegundir verið bruggaðar, allt frá hunangsmiði víkinganna til [...]

By | nóvember 23rd, 2015|Fróðleikur|0 Ummæli

Belgian Stout

Original gravity: 15 °PL Alkóhól: 6.5 % Litblær: 55- 65 EBC Biturleiki: 25- 30 IBU Magn: 25 lítra lögun Lýsing Þessi belgíski stout hefur mikinn ristaðann keim, í bland við súkkulaði og kaffi, sem spilar einstaklega vel við dökku ávextina sem belgíska gerið framkallar svo einstaklega vel. I stuttu máli; einstaklega gómsætur! Versla [...]

By | nóvember 11th, 2015|Uppskriftir|0 Ummæli

Belgian Blond

Original gravity: 15 - 16 °PL Alkóhól: 6 - 7 % Litblær: 8 - 12 EBC Biturleiki: 26 - 29 IBU Magn: 25 lítra lögun Þéttur og bragðmikill bjór. Langt eftirbragð og sem regla, þá er þessi með lágri kolsýru. Ólíkt flestum bjórum, þá er Belgian Blond bjórinn, borinn fram við 6 - [...]

By | nóvember 11th, 2015|Uppskriftir|0 Ummæli

Blond Rye

Original gravity: 18 - 19 °Plato Alkóhól: 8.5 % Litblær: 8 - 12 EBC Biturleiki: 25 - 29 EBU Magn: 25 lítra lögun Lýsing Föl gullinn að lit, með fallegri kollu. Biturleikinn er í meðallagi. Eiginleikar rúgsins koma skemmtilega í gegn, oftar en ekki, eilítið krydd með örlítilli sýru í eftirbragðinu. Versla [...]

By | nóvember 10th, 2015|Uppskriftir|0 Ummæli

Forpöntun á grunnkornum! – uppfærsla!

Við höfum nú fengið pöntun upp á 6 bretti af korni (malt) og langar okkur því að taka inn enn meira og datt okkur því í hug að bjóða ykkur frábært tilboð! Uppfærsla! Þau korn sem verða á tilboði eru; pilsner, vienna og pale ale. Hver poki kostar 4600 kr.-, ef pantaðir eru 5 pokar [...]

By | nóvember 2nd, 2015|Fréttir|0 Ummæli

Komdu með þitt eigið ílát…

Vilt þú spara enn frekar?! Ef svo, þá erum við með lausnina. Komdu til okkar með þitt eigið ílát og við seljum þér ódýrt ljóst (fljótandi) malt á 800 kr.-/kg og ef það er ekki nóg, þá gefum við 12% afslátt ef verslað er 15 kg eða meira og ílátið fylgir með! Fyrir hverja 23 [...]

By | október 22nd, 2015|Fréttir|0 Ummæli

Desember bjór

Specific gravity: 1055 Alkóhól 5,5 - 6% Litur: 39 EBC Biturleiki: 17 IBU (mildur) Magn: 25 lítra lögun Lýsing Hátíðarbjórinn okkar er mildur, með keim af anís. Þessi mun fara vel með hátíðarsteikini. Versla Hráefni Malt / bætiefni Vienna - 4,5 kg Château Cara Gold - 0,65 kg Château Biscuite - [...]

By | október 20th, 2015|Uppskriftir|0 Ummæli