• Original gravity: 18 – 19 °Plato
 • Alkóhól: 8.5 %
 • Litblær: 8 – 12 EBC
 • Biturleiki: 25 – 29 EBU
 • Magn: 25 lítra lögun

Lýsing

Föl gullinn að lit, með fallegri kollu. Biturleikinn er í meðallagi. Eiginleikar rúgsins koma skemmtilega í gegn, oftar en ekki, eilítið krydd með örlítilli sýru í eftirbragðinu.

Versla

Hráefni

Malt / Bætiefni

 • Château Pilsen 2RS – 5,5 kg
 • Château Wheat Blanc – 0,75 kg
 • Château Rye – 1,5
 • Irish moss 15 gr

Humlar

 • Perle (má vera Amarillo) – 33 gr
 • Cascade – 9 gr
 • Amarillo (má einnig vera Centennial, Cascade) – 3 gr
 • Saaz – 4 gr

Ger

 • M27 – Belgian ale

Uppskriftin

Skref 1: Meskja

Meskja í 25 ltr af vatni, byrja með 63°C
Meskja við 63°C í 80 minutes
Meskja við 72°C í 20 minutes
Meskja við 78°C í 2 minutes

Skref 2: Suða

Suðan er í 90 mín.
Eftir 10 mín, bæta Perle humlunum út í (má nota Admiral), eiga að vera í 80 mín.
Þegar 5 mín eru eftir af suðuni (85 mín búnar), bæta við Cascade, Amarillo og irish moss.
Þegar 90 mín eru búnar, bæta við Saaz.

Skref 3: Gerjun

Gerja við 27 °C þar til vatnslásinn hættir að bubbla, venjulega 5 – 7 dagar.

Skref 4: Átöppun og lagering

Setja á flöskur, setja dextrósa (eða sykur) um 7 gr fyrir hvern 1 ltr.  Lagera í 7 daga við 12°C, síðan 3 vikur við 0-1°C