Við höfum nú fengið pöntun upp á 6 bretti af korni (malt) og langar okkur því að taka inn enn meira og datt okkur því í hug að bjóða ykkur frábært tilboð!

Uppfærsla! Þau korn sem verða á tilboði eru; pilsner, vienna og pale ale. Hver poki kostar 4600 kr.-, ef pantaðir eru 5 pokar eða meira, þá er hver poki á 4200 kr.-. Hver poki er 25 kg. Kornið kemur til landsins eftir ca 3 vikur og munum við panta 9 nóvember.

Það er svo nóg til á lager hjá okkur, endilega kíkið við og verslið grunnkornin á þessu frábæru verði!

Ef það er áhugi fyrir öðrum korn tegundum, þá er um að gera að láta það fylgja með í skráningar forminu og við munum senda upplýsingar um hvað það muni kosta. Hægt er að skrá sig meðþví að smella á hnappinn hér að neðan.

Forpanta

Við ætlum svo að gera enn betur og ætlum við að bjóða grunnkornin; pilsner, vienna og pale ale sem við eigum nú þegar til á lagar á sama verði! Kíkið því endilega á okkur í Suðurhrauni 2, Garðabæ (opið alla virka daga 13,30 – 18 ), sendið á okkur línu eða hringið í síma 564-4299 ef ykkur vantar nánari upplýsingar