castlem.

ÞJÓNUSTA VIÐ BRUGGHÚS

Við erum með umboð fyrir eitt af elsta fjölskyldu rekna möltunar húsi heims, Castle Malting. Við getum því með stolti boðið brugghúsum landsins upp á hágæða hráefni og þjónustu.

Kostur þess að vera í þjónustu hjá okkur:

 • Við bjóðum upp á hagstæð verð og þjónustu alla leið frá framleiðanda hingað til Íslands.
 • Við höfum einnig humla, ger og ýmislegt annað sem við getum útvegað með stuttum fyrirvara.
 • Við bjóðum upp á hágæða náttúruvæn hreinsiefni.
 • Ef eitthvað vantar, þá erum við alltaf til taks og erum þinn tengiliður við Castle Malting.
 • Ef upp á vantar, þá höfum við alltaf um 3 – 6 tonn af alls konar korni á lager sem þú munt alltaf hafa forgang að.

Castle Malting – Einstakt fjölskyldu fyrirtæki!

Castle Malting er stofnað 1868 og er elsta möltunar fyrirtækið í Belgíu og er elsta fjölskyldu rekna möltunar fyrirtæki í heiminum. Castle Malting sameinar hefðbundna vinnslu við nútíma tækni sem gerir ferlið mjög skilvirkt og farsælt. Þetta skilar sér í mjög breyðu úrvali af grunn- og sér möltum. Vegna þess hve skilvirkt ferlið er, þá skilar það sér í mun umhverfisvænni möltun. Yfir 1600 brugghús í 116 löndum hafa valið maltið frá Castle Malting. Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast lítið við á http://castlemalting.com til að fá yfirlit yfir meira en 60 týpum af malti og lýsingu á eiginleikum þeirra.

Fáðu tilboð í það hráefni sem þig vantar. Endilega hafðu samband með forminu hér að neðan, eða sendu okkur póst á netfangið bjor[hjá]bjorkjallarinn.is, eða í síma 5644299. Við bjóðum þig svo hrjartanlega velkomin/n í verslun okkar í Suðurhraun 2, Garðabæ.

[[[["field5","contains","Anna\u00f0"]],[["show_fields","field7"]],"and"]]
1 Step 1
NafnFullt nafn
Nafn Brugghús
Tilboð íVeldu einn eða fleiri
AnnaðHvað má bjóða meira?
0 /
Previous
Next
powered by FormCraft
Viðurkenningar
Vörulisti
Malt Úrval

Castle Malting býður með sannri ánægju, upp á einstaka þjónustu

Hágæða Malt

 • Meira en 60 týpur af grunn- og sér möltum fyrir hvaða týpu af bjór sem er: allt frá Pilsen og hveiti bjórar, yfir í Portera og dökka klaustur bjóra.
 • Hefðbundið möltunarferli sem stendur yfir í meira en nýju (9) daga og hægt er að rekja 100% af korninu beint til bóndans og þar sem það var ræktað.
 • Karmelu og ristað malt með einstakt bragð og ilm eiginleika, framleitt með nýjustu tækni sem völ er á.
 • Breytt úrval af lífrænt ræktuðu korni fyrir lífrænt bruggaða bjóra.
 • Mölt sem eru sérstaklega búin til eftir þínum óskum.
 • Samkeppnis hæf verð og gæði sem standast alla samkeppni á heimsmörkuðum í dag.

Fjölbreytt úrval af vörum

 • Meira en 100 tegundir af hefðbundnum og lífrænt ræktuðum humlum, lauf og pallettur (T90), hvaðan æva úr heiminum.
 • Alls konar krydd sem gefa bjórnum þínum einstakan ilm og bragð.
 • Belgískur sælgætis sykur, ásamt öðrum náttúrulegum sykrum.
 • Flösku tappar í alls konar litum (hefðbundnir og sérmerktir)
 • Frí tæknileg aðstoð og ráðleggingar frá Belgískum brugg sérfræðingum
 • Rannsóknastofa búin nýjustu tækini til að greina bjórinn þinn.
 • Þjálfun í tilrauna brugghúsi, þar sem þú getur prófað mölt fyrir bjór uppskriftir þínar og þróað nýjar uppskriftir undir leiðsögn sérfræðinga.

Brugghús þjónusta Castle Malting

 • Frí tæknileg aðstoð og ráðleggingar frá Belgískum brugg sérfræðingum
 • Rannsóknastofa búin nýjustu tækini til að greina bjórinn þinn.
 • Þjálfun í tilrauna brugghúsi, þar sem þú getur prófað mölt fyrir bjór uppskriftir þínar og þróað nýjar uppskriftir undir leiðsögn sérfræðinga.