Liquid-malt-extract_1Vilt þú spara enn frekar?! Ef svo, þá erum við með lausnina. Komdu til okkar með þitt eigið ílát og við seljum þér ódýrt ljóst (fljótandi) malt á 800 kr.-/kg og ef það er ekki nóg, þá gefum við 12% afslátt ef verslað er 15 kg eða meira og ílátið fylgir með!

Fyrir hverja 23 lítra af bjór, þá er nóg að setja 2 – 3 kg af maltinu. Þá er ekkert annað en að krydda með humlum og jafnvel hægt að bragðbæta með korni og öðrum kryddum. Mun ódýrari lausn en áður hefur þekkst!

Versla